Uppfærsla á útgáfu- og afturköllunarkerfi Auðkennis miðvikudaginn 14.janúar

Scheduled Maintenance Report for Audkenni ehf

Completed

The scheduled maintenance has been completed.
Posted Jan 14, 2026 - 23:00 UTC

In progress

Scheduled maintenance is currently in progress. We will provide updates as necessary.
Posted Jan 14, 2026 - 20:01 UTC

Scheduled

Framkvæmd verður uppfærsla á kerfum Auðkennis miðvikudaginn 14.janúar.
Áætlað er að uppfærslan standi á milli 20:00-23:00

Ekki verður hægt að framleiða né afturkalla nein skilríki á meðan uppfærslunni stendur.
Þetta á líka við um sjálfsskráningu í Auðkennisappinu.

CWS þjónustan verður einnig fyrir einhverjum truflunum á þessu tímabili sem getur haft áhrif á undirritanir.
Posted Jan 13, 2026 - 15:52 UTC
This scheduled maintenance affected: Notkun (CWS, Undirritanir) and Útgáfa, afturköllun og staða skilríkja (Sjálfskráning í Auðkennisappinu).