ATVIK - Truflanir á afturköllun skilríkja í gegnum Skráningarstöðvar og mitt.audkenni.is

Incident Report for Audkenni ehf

Resolved

Atvik er nú yfirstaðið.
Við erum búin að uppfæra kerfin okkar og er nú hægt að afturkalla skilríki sem voru gefin út fyrir 11.september 2021.

Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum.
Posted Jan 15, 2026 - 20:01 UTC

Update

Það er enn bilun að hluta í Skráningarstöð Auðkennis ásamt Mitt.audkenni.is

Ekki er hægt að afturkalla skilríki sem eru gefin út fyrir 11.september 2021.

Lausn að vandamálin er enn í vinnslu og munum við uppfæra stöðuna reglulega.
Posted Jan 15, 2026 - 12:24 UTC

Investigating

Það er bilun að hluta í Skráningarstöð Auðkennis ásamt Mitt.audkenni.is

Afturköllun skilríkja er ekki að virka sem skildi en hefur það ekki áhrif á öll skilríki.
Þ.e.a.s hægt er að afturkalla einhver skilríki en önnur ekki.

Greiningarvinna og lausn að vandamálinu er í vinnslu.
Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum.
Posted Jan 15, 2026 - 11:24 UTC
This incident affected: Útgáfa, afturköllun og staða skilríkja (Skráningastöð AKL, Mitt.audkenni.is).